
LÓKAL
PERFORMANCE
FESTIVAL
REYKJAVÍK
2023
focus on the working process
We celebrate first sketches, research processes, gut feelings, watering of seeds coming from unknown places. We offer artists opportunities to try out new things, follow ideas that perhaps lead them to nowhere. We want to research the creative process, together in a complete artistic freedom.
Viðburðir
-
Eden
Í okkar Eden er lykt af píku og nýslegnu grasi, með hrúgu af hálfbitnum eplum í horninu. Það er eitthvað skrítið við okkar Eden, eitthvað á ská, eitthvað óþægilegt. Adam & Eva eru ekki að leika hlutverkin sín eins og þau hafa alltaf gert.
-
Efsta hillan
Hversu lengi getum við horft framhjá vandamálunum? Eða þarf kannski ekki að kalla þau vandamál ef við hugsum ekki um þau? Vinnustofa með leikhópnum Kriðpleiri.
-
VATN KVEIKIR Í MÉR
Í opnu rannsókninni Vatn sem kveikir í mér kannar Íris með gestum hvað það er sem kveikir í okkur svo við getum lært að stíga meira inn í unaðinn í hversdeginum.
-
CODAPENT
Codapent er hugarfóstur Hrefnu Lindar sem fjallar um nýja lyfleysu sem er á leiðinni á markað og læknar meðvirkni.
-
S.K.I.L.I.N.
Rannsókn þar sem Kviss búmm bang hleypa þátttakendum inn í fyrstu skrefin á rannsóknarvinnu sinni að nýju autobiografísku verki sem fjallar um arfleið og menningu hjónabandsins og ekki síst algengan fylgifisk þess, skilnað.
-
Piparfólkið
Sviðslistaverkið Piparfólkið fjallar um ótta við orkuskipti og reykvískan langafa sem á sér leynisjálf.